Áhugaverð jarðskjálftavirkni við Tungnafellsfjökul

Það er áhugaverð jarðskjálftavirkni nærri Tungafellsjökuli. Þessi jarðskjálftavirkni er ennþá mjög lítil og á sér stað með löngum hléum. Þessi jarðskjálftavirkni hófst í fyrra. Dýpi þessa jarðskjálfta er í kringum 4 km.

130201_1610
Jarðskjálftavirknin nærri Tungafellsjökli. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Ég er ekki viss um hvað er í gangi þarna. Þó er ekkert sem bendur til þess að þarna sé kvika á ferðinni. Allavegna ekki á grunnu dýpi eins og er. Ég reikna ekki með neinum sérstök fréttum frá þessu svæði. Þrátt fyrir þessa jarðskjálftavirkni sem þarna hefur átt sér stað.