Facebook síða þessa bloggs

Ég er búinn að setja upp Facebook síðu þessa bloggs, og hægt er að nálgast hana hérna. Ég mun setja inn tilkynningar um nýjar færslur þarna, og þetta mun gera fólki fært að fylgjast með nýjum bloggfærslum án þess að þurfa bæta mér við á Facebook.