Yfirvofandi skaftárhlaup frá Vatnajökli

Samkvæmt fréttum þá er skaftárhlaup yfirvofandi og gæti hafist hvenar sem er. Eystri skaftárketilinn er fullur af vatni og hefur ekki hlaupið í þrjú ár. Vestari skaftárketilinn hljóp í fyrra og tæmdist þá alveg. Það er vonlaust að áætla hvenar hlaup gæti hafist, það mun þó líklega gerast á næstu dögum til vikum.

Nánari upplýsingar er að finna hérna fyrir neðan

Mikið vatn í eystri Skaftárkatli (Rúv.is)
Skaftárhlaup vofir yfir og skapar hættu (Rúv.is)
Gæti verið stutt í hlaup (mbl.is)

Yfirvofandi Skaftárhlaup og möguleikar á hlaupi í Hverfisfljóti (Vedur.is)