Auglýsingalaus vefsíða

Ég hef ákveðið að gera þessa vefsíðu alveg lausa við auglýsingar. Ástæðan er sú að auglýsingar færa mér mjög litlar tekjur í raun og ætla ég frekar að treysta á það að fólk styrki mig frekar um einhverjar upphæðir í staðinn fyrir auglýsingalausan vef. Ég hef nú þegar tekið út auglýsingar hérna en það mun taka nokkra daga í viðbót að fjarlægja auglýsingar af jarðskjálftamæla vefsíðunni minni sem er hægt að finna hérna.

Nánari útskýring á því afhverju ég er hættur með allar auglýsingar er að finna hérna. Á ensku vefsíðunni um jarðfræði Íslands.

Uppfært: Því miður gekk það ekki upp hjá mér að vera auglýsingalaus. Eins og ég hef útskýrt hérna.

Bloggfærsla uppfærð þann 7-Janúar-2014 klukkan 01:30 UTC.
Bloggfærsla uppfærð þann 19-Mars-2014 klukkan 22:13 UTC.