Stór jarðskjálfti á Suðurlandi (SISZ)

Í kvöld klukkan 23:14 varð stór jarðskjálfti á suðurlandi (SISZ). Stærð þessa jarðskjálfta var mun meiri en kerfi Veðurstofunar gefur til kynna, sjálfvirk mælingar þar gefur upp stærðina 4,1 en sú mæling er röng að mínu mati. Ég er að bíða eftir frekari upplýsingum og mun setja þær inn þegar ég fæ þær, ásamt frekari upplýsingum um stærð þessa jarðskjálfta þegar ég fæ þær.

Hægt er að fylgjast með jarðskjálftavirkninni hérna á jarðskjálftamæla vefsíðunni minni.

Færsla uppfærð klukkan 23:35.