Minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg þann 04-Nóvember-2014

Þann 04-Nóvember-2014 varð minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Í kringum fjórir jarðskjálftar mældust í þessari jarðskjálftahrinu.

141105_2040
Jarðskjálftahrinan á Reykjaneshrygg þann 04-Nóvember-2014. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þetta er á sama stað og jarðskjálftahrinan sem varð þarna þann 27-Október-2014 og ég fjallaði um hérna. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu hafði stærðina 3,3, aðrir jarðskjálftar voru minni.