Jarðskjálftahrinan norður af Geysi heldur áfram

Jarðskjálftahrinan norður af Geysi heldur áfram (þetta er mjög lítil eldstöð) heldur áfram með hléum. Stærsti jarðskjálftinn undanfarna daga var með stærðina 3,2 og fannst á nálægum sveitabæjum.

141227_2255
Jarðskjálftavirknin norður af Geysi síðustu 48 klukkutímana. Höfundaréttur að þessari mynd tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Nýjar jarðskjálftahrinur vestan við jarðskjálftahrinuna við Geysi hafa komið fram, þeim virðist vera lokið. Jarðskjálftar eru mjög algengir á þessu svæði og þarna geta orðið mjög stórar jarðskjálftahrinur á nokkura ára fresti.