Minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

Í gær (29-Janúar-2015) varð minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Í kringum tuttugu jarðskjálftar áttu sér stað í þessari hrinu.

150130_1655
Jarðskjálftahrinan á Reykjaneshrygg. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,2 og annar stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,0. Líkur eru á því að fleiri jarðskjálftar verði á þessu svæði næstu dögum eða vikum. Reykjaneshryggur er oft mjög virkur þegar það kemur að jarðskjálftum.