Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

Í gær (10-September-2015) varð lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,1 en aðrir jarðskjálftar voru minni.

150911_2045
Jarðskjálftahrinan á Reykjaneshrygg í gær. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftahrinur á Reykjaneshrygg hefjast stundum rólega. Það er því hætta á að þarna verði frekari jarðskjálftavirkni fljótlega.