Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

Í dag (21-September-2015) hefur verið lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Stærsti jarðskjálftinn sem hefur orðið var með stærðina 3,5 og aðrir jarðskjálftar sem þarna hafa orðið verið minni að stærð.

150921_2325
Jarðskjálftahrinan á Reykjaneshrygg. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er erfitt að segja til um það hvað gerist þarna, þar sem jarðskjálftahrinur á þessu svæði eiga það til að deyja út hægt og rólega. Þær geta þó aukist einnig á jafn einfaldlegan hátt. Það er vonlaust að vita hvort gerist þarna.