Lítil jarðskjálftahrina í Kröflu

Þann 7-Desember-2015 varð lítil jarðskjálftahrina í Kröflu. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,2. Ég veit ekki hvort að jarðskjáfltinn fannst í nærliggjandi bæjum.

151209_1800
Jarðskjálftahrinan í Kröflu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Ég reikna ekki með frekari jarðskjálftavirkni í Kröflu. Fyrir utan hefðbundna bakgrunnsvirkni sem er alltaf þarna.