Djúpir jarðskjálftar í Öskju

Í gær (06-Apríl-2016) urðu djúpir jarðskjálftar í Öskju. Enginn af þeim jarðskjálftum sem áttu sér stað voru stórir, sá stærsti var með stærðina 1,6.

160407_1235
Djúpir jarðskjálftar í Öskju þann 06-Apríl-2016. Þessir jarðskjálftar voru nærri Dreka. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Flestir jarðskjálftarnir urðu í kringum 21 km dýpi. Þessi jarðskjálftavirkni steig ekki hærra upp í jarðskorpuna og ekkert bendir til þess að það muni gerast að þessu sinni. Engar breytingar urðu á óragröfum nærri Öskju við þessa jarðskjálftavirkni.