Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg

Í dag (15-Júní-2016) klukkan 12:51 varð jarðskjálfti með stærðina 3,3 á Reykjaneshrygg.

160615_1515
Jarðskjálftinn á Reykjaneshrygg. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Aðeins einn jarðskjálfti átti sér stað og ekki hefur orðið vart við neina aðra jarðskjálftavirkni í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Það eru góðar líkur á því að ekki verði frekari jarðskjálftavirkni á þessu svæði að sinni.