Takk fyrir stuðninginn og skilninginn

Ég vil þakka lesendum mínum skilning á þeim aðstæðum sem komu upp hjá mér þegar faðir minn varð bráðkvaddur þann 11 Júlí 2016. Þetta er mikið áfall og það mun taka talsverðan tíma fyrir mig að vinna úr því. Þetta er því miður raunveruleikinn og ekki hægt að en að lifa með því sem orðið er.

Lífið heldur áfram hjá mér og verður að gera það. Hinsvegar verður lífið aldrei eins hjá mér vegna þessa fráfalls og ég verð bara að lifa með því.

(Það skal tekið fram að hérna er um að ræða uppeldisföður minn en ekki líffræðilegan föður minn.)