Vikuleg jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu

Þann 19-Janúar-2017 varð svo til vikuleg jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Jarðskjálftinn þessa vikuna var með stærðina 3,5.


Jarðskjálftinn í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Ég reikna ekki með frekari jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu umfram það sem á sér stað venjulega núna.