Jarðskjálfti með stærðina 3,9 í Bárðarbungu

Í dag (23.01.2017) varð jarðskjálfti með stærðina 3,9 í Bárðarbungu. Þessi jarðskjálfti er stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu í nokkrar vikur núna.


Jarðskjálftinn í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu er vegna þess að eldstöðin er að þenjast út eftir eldgosið í Holuhrauni árið 2014 – 2015.