Jarðskjálfti með stærðina 4,5 í Bárðarbungu

Í gær (02-Ágúst-2017) varð jarðskjálfti með stærðina 4,5 í Bárðarbungu. Jarðskjálfti með stærðina 3,8 varð rétt á undan stærri jarðskjálftanum.


Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundaréttu þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Aðrir jarðskjálftar sem komu fram í þessari jarðskjálftahrinu í Bárðarbungu voru minni að stærð. Jarðskjálftahrinan stóð yfir í rúman hálftíma og síðan þessari jarðskjálftahrinu lauk hefur verið rólegt í Bárðarbungu.