Stakur jarðskjálfti með stærðina 3,7 í vestari hluta Tjörnesbrotabeltisins

Í gær (13-Nóvember-2017) varð jarðskjálfti með stærðina 3,7 í vestari hluta Tjörnesbrotabeltisins. Þetta var stakur jarðskjálfti og kom hvorki forskjálfti eða eftirskjálfti í kjölfarið á þessum jarðskjálfta.


Jarðskjálftinn með stærðina 3,7 varð þar sem græna stjarnan er til staðar. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálfti fannst á Siglurfirði, Ólafsvík og síðan kom ein tilkynning frá Hofsósi um að jarðskjálftinn hafi fundist þar.