Lítil jarðskjálftahrina í vestari hluta Tjörnesbrotabeltsins

Aðfaranótt 6-Desember-2017 varð lítil jarðskjálftahrina í vestari hluta Tjörnesbrotabeltisins. Nokkrir jarðskjálftar komu fram og fundust á Siglufirði og Ólafsvík. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,1 en annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,8.


Jarðskjálftavirknin er þar sem græna stjarnan er til staðar. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Aðrir jarðskjálftar sem komu fram í þessari jarðskjálftahrinu voru minni að stærð. Það er misgengi á þessu svæði og því má búast við jarðskjálftavirkni á svæðinu.