Jarðskjálfti með stærðina 4,1 í Bárðarbungu

Þann 23-Desember-2017 klukkan 23:41 varð jarðskjálfti með stærðina 4,1 í Bárðarbungu. Þessa stundina hafa ekki neinir aðrir jarðskjálftar komið í kjölfarið.


Græna stjarnan sýnir upptök jarðskjálftans í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Frekari jarðskjálftavirkni á þessu svæði er ekki útilokuð. Þar sem það hefur verið mjög mikil jarðskjálftavirkni í norður-austur hluta öskju Bárðarbungu frá því í September-2015.