Jarðskjálfti með stærðina 3,2 í Henglinum

Í dag (22-Febrúar-2018) klukkan 09:50 varð jarðskjálfti með stærðina 3,2 í Henglinum.


Jarðskjálftavirkni í Heglinum. Höfundaréttur þessarar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er ekkert sem bendir til þess að þessi jarðskjálftavirkni sé óvenjuleg og þetta virðist bara vera hefðbundin virkni fyrir þetta svæði.