Lítil jarðskjálftahrina í Kötlu

Dagana 25-Apríl-2018 og 26-Apríl-2018 varð lítil jarðskjálftahrina í Kötlu. Jarðskjálftahrinan varð í suðurhluta öskju Kötlu.


Jarðskjálftavirknin í Kötlu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Stærstu jarðskjálftarnir í þessari hrinu voru með stærðina 2,1 og 1,8 en allir aðrir jarðskjálftar voru minni að stærð. Þessi jarðskjálftahrina bendir til þess að sumarjarðskjáltavirknin sé að hefjast í Kötlu þetta árið og því má búast við talsverði jarðskjálftavirkni í Kötlu næstu mánuði.