Kröftug jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu

Í dag (29-Apríl-2018) klukkan 16:13 í Bárðarbungu. Jarðskjálfti með stærðina 2,8 varð klukkan 05:01 síðustu nótt.


Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu (græn stjarna). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálftavirkni er venjuleg fyrir Bárðarbungu um þessar mundir. Jarðskjálftavirknin á uppruna sinn í því að Bárðarbunga er að þenjast út eftir eldgosið 2014-Ágúst til 2015-Febrúar. Um þessar mundir verður jarðskjálfti með stærðina 3,0 eða stærri á 2 til 4 mánaða fresti. Svona jarðskjálftavirkni var vikuleg frá árinu 2015 til ársins 2016. Í dag eru færri jarðskjálftar en þeir jarðskjálftar sem koma eru oft stærri í staðinn.