Jarðskjálfti ekki langt frá Siglufirði

Jarðskjálfti með stærðina 3,5 varð ekki langt frá Siglufirði núna í kvöld. Á þessari stundu er þetta eini jarðskjálftinn sem hefur komið fram á því svæði þar sem jarðskjálftinn varð.


Jarðskjálftinn sem varð ekki langt frá Siglufirði (græn stjarna). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er möguleiki á að þarna verði frekari jarðskjálftavirkni á þessu svæði. Hinsvegar er möguleiki á að ekkert frekar gerist á þessu svæði.