Jarðskjálfti fannst í Grindavík í dag (18-Júní-2018)

Jarðskjálfti með stærðina 3,0 varð í dag (18-Júní-2018) 4,3 km norður af Grindavík og fannst þessi jarðskjálfti í Grindavík. Það voru nokkrir minni jarðskjálftar sem komu í kjölfarið á meginskjálftanum.


Jarðskjálftinn fyrir norðan Grindavík þann 18-Júní-2018. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirkni er mjög algeng á þessu svæði. Þessi jarðskjálftavirkni er því ekkert sérstök að sjá.