Jarðskjálftahrina í Öræfajökli í dag (20-Júní-2018)

Í dag (20-Júní-2018) varð lítil jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Núverandi jarðskjálftahrina er talsvert öðruvísi heldur en jarðskjálftahrinan sem varð mánuðina og vikunar á undan eldgosinu í Eyjafjallajökli.


Jarðskjálftavirknin í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Stærsti jarðskjálftinn í þessar jarðskjálftahrinu var með stærðina 1,8 og voru allir aðrir jarðskjálftar minni að stærð. Flestir jarðskjálftar voru með stærðina 0,5 og dýpið var í kringum 5 til 6 km. Þetta bendir til þess að mínu mati að Öræfajökull gæti valdið meiriháttar vandræðum í framtíðinni.