Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Í dag (16-Ágúst-2018) varð jarðskjálfti með stærðina 3,5 í Bárðarbungu. Þetta var bara einn jarðskjálfti og engir eftirskjálftar hafa komið fram.


Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu (græn stjarna). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er möguleiki á því að þetta sé öll jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu næstu klukkutíma og jafnvel daga.