Jarðskjálfti með stærðina Mw4,6 [sjálfvirk stærð] fannst á norðanlands

Klukkan 00:55 þann 24-Júlí-2019 varð jarðskjálfti með stærðina 4,6 (sjálfvirk stærð) norðanlands. Þessi jarðskjálfti varð um 20 norð-norð-vestur af Siglufirði. Þessi jarðskjálfti fannst yfir mjög stórt svæði. Ég hef ekki frekari upplýsingar á þessari stundu.


Jarðskjálftinn eins og hann kom fram í Böðvarshólum. Þetta er lóðrétt (Z).


Jarðskjálftinn eins og hann kom fram í Böðvarshólum. Þetta er norður-suður.


Jarðskjálftinn eins og hann kom fram í Böðvarshólum. Þetta er austur-vestur.

Ég mun skrifa frekari grein á morgun eftir vinnu um þennan jarðskjálfta svo lengi sem ekkert meira gerist.