Jarðskjálftahrina í austurhluta Tjörnesbrotabeltisins (nærri ströndinni)

Í dag (19-Október-2019) hófst jarðskjálftahrina í austurhluta Tjörnesbrotabeltisins nærri ströndinni og því gætu stærri jarðskjálftar fundist ef þeir verða í þessari jarðskjálftahrinu. Þessi jarðskjálftahrina virðist stefna í að verða stór jarðskjálftahrina með mikið af jarðskjálftum á hverri mínútu.


Jarðskjálftahrinan á Tjörnesbrotabeltinu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Ég er með takmarkaðan aðgang að internetinu fram til 1. Nóvember þannig að ég mun líklega ekki ná að uppfæra þessa grein tímanlega ef eitthvað stórt gerist í þessari jarðskjálftahrinu.