Jarðskjálftahrina austan við Grindavík

Í dag (22-Janúar-2020) hófst jarðskjálftahrina austan við Grindavík á Reykjanesskaga. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina Mw3,7 og annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina Mw3,6. Þriðji stærsti jarðskjálftinn var með stærðina Mw3,6. Allir þessir jarðskjálftar fundust en stærstu jarðskjálftarnir fundust yfir mjög stórt svæði.


Jarðskjálftahrinan austan við Grindavík í dag. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálftahrinu virðist vera lokið þegar þessi grein er skrifuð en hugsanlegt er að ný jarðskjálftahrina hefjist aftur á sama svæði eða nærri þessu svæði þar sem þessi jarðskjálftahrina varð.