Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu þann 15. Febrúar 2020

Í dag (15. Febrúar 2020) varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,6 í Bárðarbungu.


Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálftavirkni sýnir að Bárðarbunga er ennþá að þenjast út eftir eldgosið í Holuhrauni árin 2014 til 2015.