Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu

Í dag (14-Júní-2020) varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 í Bárðarbungu. Svona jarðskjálftavirkni er regluleg í Bárðarbungu eftir eldgosið í Holuhrauni árin 2014 til 2015.


Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálftavirkni er venjulega í norð-austur hluta öskjunnar eða í suður-austur hluta öskjunnar. Þessi jarðskjálfti varð í suður-austur hluta öskjunnar. Það verða frekari jarðskjálftar í Bárðarbungu á næstu dögum og vikum og ættu ekki að koma neinum á óvart í dag.