Myndir af Mw5,8 jarðskjálftanum sem varð á Tjörnesbrotabeltinu klukkan 19:07 þann 21-Júní-2020

Á meðan ég er að bíða eftir tæknilegum upplýsingum um jarðskjálftann sem varð klukkan 19:07 þann 21-Júní-2020. Þau atriði verða í grein á morgun um jarðskjálftann. Þessi grein verður með myndir af jarðskjálftanum sem ég náði þegar hann átti sér stað. Það er greinilega eitthvað í gangi þar sem þessi jarðskjálfti kemur allt öðruvísi út heldur en fyrri jarðskjálftar með stærðina Mw5,2 og Mw5,6.


Jarðskjálftinn eins og hann kom fram hjá mér.


Jarðskjálftinn eins og hann kom fram hjá mér.


Jarðskjálftinn eins og hann kom fram hjá mér.


Jarðskjálftinn eins og hann kom fram hjá mér.


Há upplausn af jarðskjálftanum með stærðina Mw5,8. Þetta er Hvammstangi 1.


Há upplausn af jarðskjálftanum með stærðina Mw5,8. Þetta er Hvammstangi 2.


Jarðskjálftavirknin er komin yfir mjög stórt svæði. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.


Þetta er mjög mikil jarðskjálftavirkni. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Ég verð í vinnu á morgun frá klukkan 08:00 til 16:00 og mun því ekki geta brugðist við ef eitthvað gerist á þeim tíma. Ég mun fyrst geta brugðist við eftir klukkan 16:00. Það er langt í að þessari jarðskjálftavirkni sé lokið.