Jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 í eldstöðinni Reykjanes

Í dag (3-September-2020) klukkan 10:57 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 í eldstöðinni Reykjanes. Þessi jarðskjálfti er áframhald af þeirri jarðskjálftavirkni sem hófst á þessu svæði í Janúar 2020. Það koma róleg tímabil í jarðskjálftavirkni á þessu svæði á milli þess sem að mikil jarðskjálftavirkni á sér stað.


Jarðskjálftavirknin í eldstöðinni Reykjanes. Mynd notuð með leyfi og höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er áframhaldandi hætta á því að þarna verði mjög stór jarðskjálfti vegna kvikuinnskota á 3 km til 8 km dýpi. Það er áframhaldandi jarðskjálftavirkni í Reykjanes eldstöðinni.