Jarðskjálftinn á Reykjanesskaga – staðan klukkan 14:37

Þetta er stutt uppfærsla um jarðskjálftann á Reykjanesskaga. Bráðarbirgraðstærð jarðskjálftans er Mw5,6 en þessi tala getur breyst. Það má reikna með kröftugum eftirskjálftum næstu 24 klukkutímana.


Jarðskjálftinn á Reykjanesskaga. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Myndbandsupptaka af jarðskjálftanum frá Alþingi sýnir vel áhrifin af þessum jarðskjálfta.

Ég mun setja inn frekari upplýsingar þegar ég hef þær.