Stór jarðskjálfti á Reykjanesi við Kleifvarvatn

klukkan 13:43 þann 20-Október-2020 varð stór jarðskjálfti sem fannst á Höfuðborgarsvæðinu og stórum hluta suðurlands. Stærð og staðsetning þessa jarðskjálfta er við Kleifarvatn og frumtölur um stærð þessa jarðskjálfta hjá Veðurstofunni gefa stærðina Mw5,5 en þessi tala mun breytast eftir því farið verður yfir gögnin. Búast við má við kröftugum eftirskjálftum næsta sólarhringinn.

Grein uppfærð klukkan 14:15.