Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu

Í dag (21-Desember-2020) varð kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu. Stærð jarðskjálftans var Mw3,9.


Jarðskjálftinn í Bárðarbungu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það voru tveir jarðskjálftar á undan stærsta jarðskjálftum og voru þeir með stærðina Mw2,4 og MW2,8. Það virðist sem að minni jarðskjálftavirkni hafi stöðvast þegar þessi grein er skrifuð. Síðan eldgosinu í Bárðarbungu lauk árið 2015 þá hafa komið fram jarðskjálftar með stærðina Mw3,0 til Mw5,0 með nokkura vikna millibili. Það er ekkert sem bendir til þess að það sé að breytast.