Jarðskjálftahrina austur af Grímsey

Þann 4-Febrúar-2021 hófst jarðskjálftahrina austur af Grímsey á Tjörnesbrotabeltinu. Þetta hefur ekki verið mjög stór jarðskjálftahrina þar sem flestir jarðskjálftanir voru með stærðina Mw0,0 til Mw3,0. Stærsti jarðskjáfltinn varð klukkan 20:20 þann 9-Febrúar-2021. Eftir að sá jarðskjálfti varð dró verulega úr jarðskjálftavirkni á þessu svæði.

Jarðskjálftavirknin austan við Grímsey er sýnd með bláum og appelsínugulum punktum á kortinu
Jarðskjálftavirknin austan við Grímsey. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirkni er algeng á þessu svæði og þarna varð mjög mikil jarðskjálftavirkni árið 2020 á Tjörnesbrotabeltinu.