Staðan á eldstöðvunum Reykjanes og Krýsuvík klukkan 14:55

Þetta er uppfærsla klukkna 14:55.

Þetta er um eldstöðvanar Reykjanes og Krýsuvík.

Samkvæmt nýjum myndum frá Landshelgisgæslunni þá er komin fram gufa á svæðum þar sem ekki virðist hafa verið gufuvirkni áður en stóri jarðskjálftinn átti sér stað. Það á eftir að staðfesta að þarna hafi ekki verið gufuvirkni áður en stóri jarðskjálftinn varð í morgun.

Jarðskjálftavirknin á Reykjanesskaga. Grænar stjörnur ná frá vestri til austurs og tákna jarðskjálfta sem eru stærri en Mw3,0 og það hafa orðið margir slíkir jarðskjálftar
Jarðskjálftar á Reykjanesskaga í dag. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Fréttir af gufustrókunum.

Hvít­ir gufustrók­ar sjást á svæðinu (mbl.is)