Fleiri jarðskjálftar í Kötlu

Í dag (28-Júlí-2021) klukkan 12:36 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 í Kötlu. Nokkrir minni jarðskjálftar hafa komið fram síðan þessi jarðskjálfti átti sér stað.

Jarðskjálftavirknin í Kötlu. Græn stjarna er í norð-austur hluta öskjunnar þar sem stærsti jarðskjálftinn átti sér stað. Nokkrir rauðir punktar sýna nýja jarðskjálfta í Kötlu
Jarðskjálftavirknin í Kötlu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þetta virðist vera sumar jarðskjálftavirkni í Kötlu. Það er ekki hægt að segja til um. Það er engin breyting á óróa á SIL stöðvum í kringum Kötlu.