Sterkur jarðskjálfti í Vatnafjöllum sunnan við Heklu

Í gær (13-Nóvember-2021) klukkan 23:23 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 í Vatnafjöllum sunnan við Heklu. Þetta lítur út fyrir að hafa verið eftirskjálfti af Mw5,2 jarðskjálftanum sem varð þann 11-Nóvember-2021.

Jarðskjálftavirkni sunnan við Heklu í Vatnafjöllum. Græ stjarna ofan á hrúgu af jarðskjálftum sem eru sýnir á korti Veðurstofu Íslands. Flestir gulir eða bláir en einhverjir rauðir sem eru nýjustu jarðskjálftanir
Jarðskjálftavirknin suður af Heklu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirkni á þessu svæði mun vara í daga og jafnvel margar vikur. Það er ennþá mikil hætta á að þarna verði mjög stór jarðskjálfti.