Jarðskjálfti fannst á suðurlandi

Aðfaranótt að 30-Desember-2021 klukkan 04:16 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,0. Þessi jarðskjálfti fannst á Selfossi og í Hveragerði. Þessi jarðskjálfti er hluti af jarðskjálftahrinu á þessu svæði sem er ennþá í gangi þegar þessi grein er skrifuð.

Græn stjarna til hægri þar sem stærsti jarðskjálftinn varð auk rauðra punkta sem sýnir minni jarðskjálfta
Jarðskjálftavirknin á Suðurlandsbrotabeltinu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er ekkert eldfjall á þessu svæði og því er jarðskjálftavirknin þarna eingöngu vegna flekahreyfinga. Það er ekki hægt að segja til um það hvenær jarðskjálftavirknin endar á þessu svæði. Þessi jarðskjálftavirknin gæti verið eftirskjálftavirkni eftir jarðskjálftana með Mw6,3 sem urðu þarna árið 2008. Þessi jarðskjálftahrina mun halda áfram í nokkra daga og jafnvel í einhverjar vikur en mun líklega enda hægt og rólega.