Jarðskjálfti í Henglinum

Í gær (13-Febrúar-2022) klukkan 23:50 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 í Henglinum. Þessi jarðskjálfti fannst í nálægum bæjarfélögum.

Græn stjarna við þjóðveg 1 sem sýnir staðsetningu jarðskjálftans í nálægum hól
Jarðskjálftavirknin í Henglinum. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þarna hafa ekki orðið neinar frekari jarðskjálftar í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Fyrir utan þennan jarðskjálfta, þá hefur verið mjög rólegt á Íslandi síðustu daga þegar þessi grein er skrifuð.