Kröftugur jarðskjálfti í eldstöðinni Presthnúkur

Klukkan 08:12 þann 30-Apríl-2022 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 í eldstöðinni Presthnúkur. Þessi jarðskjálfti fannst hjá Geysi.

Græn stjarna í Langjökli sem sýnir stærsta jarðskjálftann. Rauðir punktar vestur af stjörnunni sem sýnir minni jarðskjálfta
Jarðskjálftavirknin í Presthnúkar. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni jarðskjálftar hafa komið fram í kjölfarið en þeir eru í öðrum hluta eldstöðvarinnar og það er ekki víst að það séu eftirskjálftar.