Kröftugur jarðskjálfti í eldstöðinni Presthnúkur

Klukkan 08:12 þann 30-Apríl-2022 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 í eldstöðinni Presthnúkur. Þessi jarðskjálfti fannst hjá Geysi.

Græn stjarna í Langjökli sem sýnir stærsta jarðskjálftann. Rauðir punktar vestur af stjörnunni sem sýnir minni jarðskjálfta
Jarðskjálftavirknin í Presthnúkar. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Nokkrir minni jarðskjálftar hafa komið fram í kjölfarið en þeir eru í öðrum hluta eldstöðvarinnar og það er ekki víst að það séu eftirskjálftar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.