Kröftug jarðskjálftahrina við Geirfugladrang og Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg

Þann 16-Október-2022 þá hófst kröftug jarðskjálftahrina við Geirfugladrang og Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg. Þegar þessi grein er skrifuð þá er stærsti jarðskjálftinn með stærðina Mw4,4 en það gæti breyst án viðvörunnar.

Rauðir punktar og grænar stjörnur á Reykjaneshrygg við Geirfugladrang. Til vinstri er Reykjanesskagi
Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga við Geirfugladrang og Eldeyjarboða. Mynd er frá Veðurstofu Íslands.

Það er erfitt að segja til um hvernig þessi jarðskjálftahrina mun þróast. Það er þekkt að jarðskjálftahrinur þarna geta vaxið mjög hratt en það hefur einnig gerst að jarðskjálftahrinur þarna hafi stöðvast án nokkurar viðvörunnar.