Um síðuna

Tilgangur þessara síðu er að skrifa um jarðfræði á Íslandi. Hvort sem um er að ræða jarðskjálfta eða eldgos. Þessi síða er ókeypis og keyrir á styrkjum. Ásamt á sölu á bókum, dvd og blu-ray diskum frá Amazon. Ég er áhugamaður um jarðfræði, jarðskjálfta og eldgos á Íslandi og víðar um heiminn.