Yfir allan Janúar 2013 mældust aðeins rétt rúmlega 700 jarðskjálftar á öllu Íslandi. Það þarf að fara alla leið aftur til Mars 2012 til þess að sjá álíka rólegan mánuð í jarðskjálftum á Íslandi samkvæmt frétt Morgunblaðsins og jarðskjálftayfirliti Veðurstofu Íslands. Svona rólegheit vara í misjafnlega langan tíma, en núverandi rólegheit eru með þeim lengri sem hafa verið á Íslandi undanfarin ár eftir því sem mig minnir (þarf þó ekki að vera rétt hjá mér).
Þegar þessum rólegheitum líkur. Þá verður væntanlega einhverskonar virkni sem tekið verður eftir býst ég við.
Fréttir af þessum rólegheitum í jarðfræðinni
Minni virkni en undanfarna mánuði (mbl.is)
Jarðskjálftar í janúar 2013 (Veður.is)