Jarðskjálfti með stærðina Mw5,4 í eldstöðinni Bárðarbungu

Í dag (29. Október 2025) klukkan 16:46 varð jarðskjálfti með stærðina Mw5,4 í eldstöðinni Bárðarbungu. Þessi jarðskjálfti fannst ekki í byggð. Þessi jarðskjálfti varð vegna þenslu sem er að eiga sér stað í Bárðarbungu og hefur verið í gangi síðan eldgosinu lauk þar árið 2015.

Græn stjarna í öskju Bárðarbungu, auk rauðra punkta sem sýna minni jarðskjálfta. Bárðarbunga er staðsett í norðari hluta Vatnajökuls.
Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það varð einhver eftirskjálftavirkni í kjölfarið á stærsta jarðskjálftum. Eins og er, þá er ekkert sem bendir til þess að eldgos sé að hefjast í Bárðarbungu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.