Jarðskjálfti í eldstöðinni Öskju

Jarðskjálfti með stærðina Mw3,5 varð í eldstöðinni Öskju í dag (9. Nóvember 2025) klukkan 09:39. Þetta var stakur jarðskjálfti og það hafa ekki orðið neinir eftirskjálftar í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Það er ólíklegt að það verði fleiri jarðskjálftar í kjölfarið á þessum jarðskjálfta.

Græn stjarna við enda þessa korts frá Veðurstofunni. Græna stjarna er í norðurhluta öskju Öskju eldstöðvarinnar.
Jarðskjálftavirkni í eldstöðinni Öskju. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það hefur verið einhver þensla í eldstöðinni Öskju síðustu ár en mér þykir mjög ólíklegt að það verði eldgos á næstum áratugum eins og aðstæður eru núna. Það getur samt breyst ef aðstæður breytast í eldstöðinni Öskju. Á þessari stundu er mjög ólíklegt að það gerist.